Fáðu meira út úr fríinu

Comfort Class

Fáðu meiri lúxus í fríinu með því að bæta við okkar vinsæla Comfort Class pakka. Þá færðu aukin þægindi í fríinu og öll fjölskyldan getur notið frísins til fulls! Þú getur bókað Comfort Class á öllum Nazar Collection hótelunum um leið og þú gengur frá bókun. Þú getur einnig bætt Comfort Class við eftirá með því að hafa samband við þjónustuverið í síma 519-2777 eða senda á okkur póst á info@remove-this.nazar.is

Allt þetta færð þú með Comfort Class:

  • Fráteknir sólbekkir á ströndinni
  • A la carte morgunmatur þrjá daga vikunnar, innifalinn er nýkreistur safi
  • VIP innskráning við komu
  • Frítt Internet í herberginu (Á ákveðnum hótelum er frítt Internet á herbergjunum án þess að þú hafir bókað Comfort Class, en þó alltaf fyrir hámark tvö tæki)
  • Möguleiki á einni heimsókn aukalega þema veitingastaði hótelsins
  • Útskráning á brottfarardag seinkað til kl 18.00
  • 20% afsláttur á allar meðferðir í heilsulind
  • Áfylltur minibar við komu (2 Cola, 1 Cola Light, 1 Fanta, 1 Sprite, 2 sódavatn, 1 l vatn)
  • Baðsloppur og tvö pör af inniskóm
  • Strandhandklæði í herberginu


Verð á viku:
Fullorðinn: 19.500,-
Barn: 4.500,-

ATH:  Allir þeir sem dvelja í sama herbergi verða að bóka Comfort Class pakkann (bæði börn og fullorðnir). Það getur verið mismunur á innihaldi pakkans eftir hótelum.

 

 

Þú getur bókað Comfort Class á Pegasos hótelunum: