Einkaakstur

 

Einkaakstur

Vilt þú fá einkaakstur frá flugvellinum og á hótelið þitt? Og svo aftur til baka á heimferðardag? Þá getur þú lagt af stað um leið og þú vilt og þarft ekki að bíða eftir að aðrir farþegar komi um borð í rútuna.

Frá aðeins 4.900,- á mann.

 

 

Fjölskylduakstur

 

Ef þið eruð fjögur eða fleiri saman í einni bókun, þá getið þið pantað fjölskylduakstur á betra verði. Þið fáið þá einkaakstur í lítilli rútu til og frá hótelinu. Því styttri sem ferðatíminn er því fyrr getur fríið byrjað!

Frá aðeins 4.200,- á mann.

Einkaakstur þarf að bóka minnst einni viku fyrir brottfarardag en ef að pantaður er einkaakstur, verður að panta fyrir alla gesti í sömu bókun.