Sól og sæla ásamt því að spila golf
á bestu golfvöllum Tyrklands

Veldu þann pakka sem hentar þér best:


Golfvellir okkar í Belek

Léttleikin!

Mjúklega bylgjað grasið á golfvellinum gerir hann sérstaklega skapaðan til að allir golfspilarar ættu að geta spilað, sama hversu góðir þeir eru.

Hönnuður: Dave Thomas
Vallarforgjöf: Menn 28, konur 36
Par: 72

Eins og göngutúr í skóginum

Stórglæsilegur skógarvöllur sem tryggir krefjandi umferð fyrir alla golfspilara.

Hönnuður: David Jones
Vallarforgjöf: Menn 28, konur 36
Par: 72

Skemmtilega hannaður völlur

750 000 m² furuskógur umlykur golfvöllinn sem er velvirtur alþjóðlega. Öll smáatriði í lagi og grasið blanda af ekta og gervigrasi.

Hönnuður: David Jones
Vallarforgjöf: Menn 28, konur 36
Par: 71

Töfrandi fjallaútsýni

Frískur sjávarblærinn ásamt töfrandi fjallaútsýni gerir þennan 27 holu völl að skemmtun fyrir alla golfara.

Hönnuður: Hawtree of England
Vallarforgjöf: Menn 28, konur 36
Par: 36

Golfhótelin okkar í Belek: