Golf eyðublað

Hér getur þú fyllt út golf eyðublaðið okkar sem sjálfkrafa sendist til samstarfsaðila okkar, Tantur, í Tyrkandi. Tantur tilheyra TUI fjölskyldunni og eru leiðandi golfskipuleggjendur í Tyrklandi. Þeir hafa sína eigin rástíma og hafa því tök á að hjálpa þér eftir bestu getu. Athugið að þar sem þetta eyðublað fer í hendurna á enskumælandi samstarfsfólki okkar, þá biðjum við þig að fylla í það á ensku.

Fill out my online form.

Þegar þú hefur lokið við að fylla í eyðublaðið færðu staðfestingu og þar á eftir munu öll samskipti vera beint við Tantur og því á ensku. Einnig er ekkert mál að senda fyrirspurnir til þeirra án þess að hafa bókað. Þú borgar fyrst fyrir golf þegar þú hefur staðfest að þú viljir fá umtalaðan golfpakka. Tantur mun einnig taka við greiðslu fyrir golfpakkann og svo muntu fá golfmiða beint frá þeim. Þér er velkomið að hafa samband við okkur ef þú ert ekki enskumælandi og við aðstoðum þig við bókun á golfpakka. Afbókanir (fyrir hvern golfspilara) á golfpakka endurgreiðist að fullu fram að 30 dögum fyrir brottför. Til að fá endurgreitt seinna en það, þarf að framvísa læknisvottorði. Fyrir golfhópa (minnst 8 manns) þarf að afbóka með 90 daga fyrirvara og annars gilda sömu reglur.