Svo miklu meira fyrir lítið!

Við bjóðum upp á ferðir í öllum verðflokkum – allt frá litlum borgarhótelum á góðu verði upp í stór fjölskylduhótel sem liggja alveg við ströndina, og allt þar á milli.

Hér höfum við safnað hótelunum saman svo auðvelt sé að fá yfirsýn  yfir það sem er í boði, og þeim er skipt niður í flokka svo auðveldara sé að átta sig á því hvað  smá auka gjald gerir.

Þú færð svo mikið meira fyrir svo lítið – sjáðu sjálf/ur!

Ódýrustu ferðirnar okkar! - Verð frá aðeins 90.000,-

Einfalt & peninganna virði! - Verð frá aðeins 100.000,-

Gæði á góðu verði! - Verð frá aðeins 115.000,-

Í hæðsta gæðaflokki! - Verð frá aðeins 130.000,-

Okkar Collection:

Uppáhald fjölskyldunnar

Nazar Collection inniheldur okkar vinsælustu hótel sem flestir gestir okkar kjósa að dvelja á. Maturinn er góður og fjölbreyttur og hér er eitthvað fyrir alla fjölskylduna.

alt

Hótelin eru með eigið svæði fyrir börnin med barnvænum matseðli og lágum og litríkum borðum og ís er innifalinn stóran hluta dags. Allir innlendir drykkur er innifaldir og það eru einn eða fleiri a la carte veitingastaðir sem þú getur borðað á svo framarlega sem pláss leyfir.

MEIRA UM NAZAR COLLECTION
Mesti lúxusinn!

Í Premium Collection eru bestu lúxushótelin okkar og maturinn er í sérklassa. Gæði á hráefnum og matreiðsla er í hæsta flokki svo maturinn er æðislega gómsætur

Þú getur fengið mat og drykki nánast allan sólarhringinn og drykkjarföngin innihalda bæði innlend og innflutt merki. Hér er einnig hægt að velja á milli nokkurra a la carte veitingastaða.

MEIRA UM PREMIUM COLLECTION
„Allt innifalið“ fyrir alla

Í þessum flokki finnur þú breitt úrval af bað- og bæjarhótelum með eitthvað fyrir alla. Gæðin á „Allt innifalið“ prógramminu á Holiday Collection hótelunum fara eftir því hversu mörg N hótelið er metið á.

Fyrir utan hlaðborðin má hér stundum finna snarl og ís á milli máltíðanna og á þeim hótelum með flest N eru oft nokkrir a la carte veitingastaðir sem hægt er að velja á milli.

MEIRA UM HOLIDAY COLLECTION