Ofnæmiseyðublað til Pegasos Royal & Resort

Fill out my online form.

Á tímabilinu frá 1/11 2015 - 31/3 2016 má vænta svars innan þriggja daga.
Á tímabilinu frá 1/4 2016 - 31/10 2016 má vænta svars innan 24 tíma.

Eyðublaðið er ætlað til upplýsinga fyrir hótelið svo það geti aðstoðað gesti með matarofnæmi á allra besta hátt. Upplýsingaeyðublað til hótelsins gulltryggir ekki að hægt sé að uppfylla allar óskir gestsins.

Á Pegasos hótelunum; Pegasos Royal, Pegasos Resort og Pegasos World er nú þegar boðið upp á sérfæði upp að ákveðnu marki. Þar er fyrst og fremst boðið upp á sérfæði fyrir gesti okkar sem eru með laktosóþol, hnetuofnæmi og glútenofnæmi. Við erum í stöðugri samvinnu með þessum hótelum til að geta sífellt boðið betra úrval af sérfæði, en við viljum þó benda á að úrvalið í „Allt innifalið“ sérfæði er ekki eins mikið eins og venjulegu „Allt innifalið“.