Við erum svo sannarlega með uppáhald fjölskyldunnar!

Lara er staðsett í einungis 20 mín fjarlægð frá flugvellinum í Antalya, þannig að þú ættir að geta legið við sundlaugina klukkustund eftir að flugvélin lendir.

Hér bjóðum við upp á nokkur af þeim allra bestu hótelum sem Miðjarðarhafið hefur upp á að bjóða, og á sama tíma ertu í einungis fárra kílómetra fjarlægð frá nútímalegu, tyrknesku stórborginni Antalya, þar sem við erum einnig með hótel.

Nýjung 2015: Hjá Nazar bjóðum við upp á tvö ný hótel fyrir þig sem vilt ódýrt “Allt innifalið” nálægt flugvellinum.

Athugið! Einka fjölskylduakstur til hótela okkar í Antalya/Lara kostar frá 2 360 kr á mann (venjulegur akstur til og frá hóteli er innifalinn).


Lesa meira um Antalya | Hlaða niður leiðarvísi (pdf) | Skoðunarferðir

 

 

Hótelin okkar í Antalya:

Topplistinn:

Þessu máttu ekki missa af í Antalya!

 

1. Kaleici

Fáðu þér göngu um heillandi gamla bæinn Kaleici

 

2. Hadrians hlið

Inngangur inn í gamla bæinn - bogi til minningar um rómverska keisarann Hadrian

 

3. Verslun

Hér er að finna stórar verslunarmiðstöðvar með mörgum alþjóðlegum búðum

 

4. Sædýrasafn og Snow World*

Upplifðu heiminn neðansjávar á sædýrasafninu og snjóhúsin í Snow World

 

5. H&M

Verslaðu á alla fjölskylduna í H&M

 

6. Foss*

Sjáðu fallega mótað bergið í kringum töfrandi fossinn

 

7. Lifandi tónlist

Syngdu með tyrkneskum smellum á börunum í gamla bænum 

 

8. Bátsferð

Komdu með í bátsferð frá höfninni í gamla bænum, með Taurusfjöllinn í bakgrunn 

 

9. Garðarnir í gamla bænum

Kökustopp í görðunum á börunum eða kaffihúsunum í gamla bænum 

 

10. Klukkuturninn

Sögulegt minnismerki og eitt af kennileitum Antalya frá því í kringum árið 1200

 

** Skoðunarferð sem hægt er að bóka í gegnum Nazar. Lesið meira um skoðounarferðir okkar hér.