Drauma áfangastaðurin fagurkerans

Það sem einkennir Belek er lúxus, þar sem flest hótel eru 4-5 stjörnu lúxushótel – og við hjá Nazar erum að sjálfsögðu með þau allra glæsilegustu.

Þú skalt velja Belek ef þú vilt búa við lúxus, borða góðan mat, fá góða þjónustu og spila golf. Þar að auki ertu einungis klukkustund frá fjölskylduparadísinni Side eða líflegu borginni Antalya.

Athugið! Einka fjölskylduakstur til og frá hóteli í Belek kostar frá 2.900 kr á mann (venjulegur akstur er innifalinn í verðinu).


Lesa meira um Belek | Hlaða niður leiðarvísi (pdf)Skoðunarferðir

Hótelin okkar í Belek:

Topplistinn:

Þú mátt ekki missa af þessu þegar þú heimsækir Belek !

 

1. Golf

Spilaðu golf á nokkrum af heimsins bestu golfvöllum. Bókaðu golfpakka í hjá okkur!

 

2. Troy vatnsskemmtigarður*

Eyddu einum degi í villtum vatnagarðinum

 

3. Garden of Tolerance

Garðurinn með kirkju, mosku og samkunduhúsi

 

4. Morgunskokk á ströndinni

Byrjaðu daginn á hressandi morgunskokki meðfram strandlengjunni

 

5. Foss

Ekki missa af gervifossinum í miðbænum

 

6. Traktoralest

Farðu í ferð með traktoralestinni sem gengur á milli hótelanna og bæjarins

 

7. Antalya*

Farðu í borgarferð til Antalya - einungis hálftíma frá Belek

 

8. Gokart

Kepptu við ferðafélagana á gokartvellinum við strandgarðinn í Belek

 

9. Klúbbhús golfvallanna

Njóttu síðdegiskaffibollans í t.d. golfklúbbi Regnums, með golfvöllinn í bakgrunn 

 

10. Basar

Prúttaðu verðin niður á basar í Belek

 

* Skoðunarferð sem hægt er að bóka í gegnum Nazar. Lesið meira um skoðounarferðir okkar hér.