Sannkölluð perla

Ekki missa af frábæru sumarleyfisperlunni Kusadasi á vesturströnd Tyrklands! Hingað kemstu einungis á vegum Nazar og við höfum því bætt þó nokkru við úrvalið okkar á þessum slóðum. 

Kusadasi er líflegur sumarleyfisstaður þar sem fjölskyldan á eftir að þrífast vel. Hér teygja glæstar strendur úr sér og nóg er af veitingastöðum og skemmtilegum börum.

Athugið! Einka fjölskylduakstur til og frá hótelum okkar í Kusadasi kostar frá xxxx kr á mann (venjulegur akstur kostar xxx fyrir fullorðinn og xx fyrir barn). 

Topplistinn:

Þú mátt ekki missa af þessu þegar þú heimsækir Kusadasi!

 

1. Vatnalandið á Aqua Fantasys**

Einn af bestu vatnsskemmtigörðum Miðjarðarhafsins með 31 rennibrautum.

 

2. Efesos*

Forni bærinn, Artemis hofið og gröf Maríu Mey.

 

3. Fuglaeyjan*

Eyjan sem notuð var í hernaðarlegum tilgangi og er nú kennileiti Kusadasi.

 

4. Smábátahöfnin

Farðu í kvöldgöngu meðfram strandlengjunni og að smábátahöfninni.

 

5. Şirince*

Notalegt fjallaþorp sem þekkt er fyrir ólívuolíur, góð vín og aðrar náttúruvörur.

 

6. Samos*

Þessi fallega gríska eyja er í einungis klukkutíma fjarlægð frá ströndum Tyrklands.

 

7. Selcuk

Notalegur, lítill bær með mosku, markaði og ekta tyrkneskum veitingastöðum. 

 

8. Outlet verslunarmiðstöð*

Hér geturðu fundið ódýr föt og töskur og getur prófað hæfni þína í að prútta. 

 

9. Ladies beach

Vinsæl sandströnd með verslunum, börum og kaffihúsum við strandlengjuna. 

 

10. Kebab

Gæddu þér á ekta tyrkneskum kebab í notalegum miðbænum.

 

 * Skoðunarferð sem hægt er að bóka í gegnum Nazar. Lesið meira um skoðounarferðir okkar hér.

 

** Skoðunarferð sem hægt er að bóka í gegnum Nazar, fyrir þig sem ekki býrð á Aqua Fantasy.