Hópferðir

Við skipuleggjum hópferðina fyrir þig!

 

Við bjóðum upp á hópferðir fyrir alla! Íþróttafélög, bekkjaferðir eða stórir ferðahópar með fjölskyldu og vinum?

Við sniðum ferðina að ykkar óskum og þörfum og getum í flestum tilfellum boðið upp á góð hóptilboð. Við aðstoðum ykkur með allt fyrirkomulag á áfangastaðnum. Við bjóðum meðal annars upp á allskonar skemmtilegar skoðunarferðir og afþreyingar.

Vinsælu Nazar Collection hótelin okkar henta einstaklega vel fyrir hópferðir þar sem mikið úrval er í boði. Fyrir utan það þá ferðast flestir okkar gesta þangað. Á Nazar collection hótelum getum við verið mjög sveigjanleg og oftast er það einungis hugmyndaflugið sem setur mörkin.

Ekki hika við það að hafa samband við okkur fyrir frekari upplýsingar. Fylltu inn í skjalið hér fyrir neðan og munum við hafa samband við þig innan við tveggja virka daga með hugmynd að ferð.

Einnig er hægt að hringja í okkur:

símanúmer: 519-2777 (veldu 2), mán-fös 07:00-16:00.

Fill out my online form.