Starfsemi Nazar

Nazar er hluti af TUI Group, heimsins stærstu ferðasamsteypu. TUI Group er leiðandi ferðafyrirtæki með starfsemi í yfir 180 löndum, með meira en 30 milljónir gesta sem fljúga frá 32 lykilmarkaðssvæðum.

TUI Group er með aðalskrifstofur í Þýskalandi og er með um það bil 77.000 starfsmenn.

Nazar tilheyrir TUI Nordic-samsteypunni, en hún er með aðalskrifstofur í Stokkhólmi og nær yfir leiðandi ferðaskipuleggjendur í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi.
 

Eftirfarandi fyrirtæki tilheyra TUI Nordic:


Fritidsresor í Svíþjóð
Star Tour í Danmörku
Star Tour í Noregi
Finnmatkat í Finnlandi
TUI Fly i Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi
WonderCruises í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi


Skrifstofur Nazar eru staðsettar í Malmö.