Okkar ferðir

Með „allt innifalið” er allt greitt heimanfrá og þú færð því enga óvænta útgjaldaliði í sumarfríinu.

Lesa meira

Ógleymanlegar upplifanir með sjóræningjaklúbb, dansskóla, sundskóla og unglingaklúbb.

Lesa meira

Draumur allra vatnadýrkenda! Fullkomið fyrir bæði stóru og smáu vatnadýrin.

Lesa meira

Topp 5 - barnafjölskyldur

Börnin eru mikilvægustu gestir okkar og bjóðum við því upp á mikinn fjölda hótela sem börnin eiga eftir að elska!


Fjölskyldan á að geta verið saman í sumarfríinu. Dveljið allt að níu manns saman í stóru fjölskyldusvítunum okkar.

Lesa meira

Hér dvelur þú miðsvæðis í göngufjarlægð frá verslunum, áhugaverðum stöðum, næturlífi og strönd.

Lesa meira

Beint í sundlaugina frá rúminu – hámarks lúxus og fullkomið fyrir morgunsundið!

Lesa meira

Hjá Nazar ferðast börnin alltaf ódýrt, þar að auki bjóðum við upp á barnaverð allt að 18 ára aldri!

Lesa meira

Quality Award

Okkar æðsta viðurkenning sem við deilum út árlega, valið er byggt á athugasemdum frá gestum okkar.

Lesa um Nazar Quality Award

Golf

Spilaðu golf á golfvöllum í heimsklassa! Við erum með rétta pakkann fyrir þig.

Les meira

Haltu áfram að æfa í fríinu! Hér finnurðu hótelin með bestu æfingaraðstöðunni.

Les meira


Tyrkland Nazars

Tyrkland hefur allt fyrir hið fullkomna sumarfrí! Langar strendur, frábæra verslunarmöguleika, áhugaverða menningu og mat í sérflokki!

Við sérhæfum okkur í að skipuleggja lúxusferðir fyrir barnafjölskyldur til Tyrklands.

Lesa meira

Alanya

Sumarleyfisstaður í uppáhaldi hjá Norðurlandabúum.

Lesa meira

Antalya

Höfuðstaður tyrknesku Rivíerunnar.

Lesa meira

Side

Sögulegur staður með endalausar strandir.

Lesa meira

Beldibi

Rólegur griðarstaður með glæsilegri náttúru.

Lesa meira

Belek

Himinblátt haf og golf í heimsklassa.

Lesa meira