Kryddaðu sumarfríið með skoðunarferð

Við skipuleggjum skoðunarferðir með íslenskum eða enskumælandi fararstjórum frá Alanya, Antalya, Side og Belek

Þú getur lesið meira um allar skoðunarferðirnar okkar með því að velja slóðirnar hér að neðan og byrjað að skipuleggja hápunkta sumarfrísins.

Þú getur séð frekari upplýsingar um skoðunarferðir okkar hér að neðan og skipulagt ferðalagið að heiman. Nánari upplýsingar varðandi hverja ferð er hægt að fá hjá fararstjóra á áfangastað.

Skoðunarferðir, dagar skoðunarferðar og verð geta breyst á meðan að á tímabilinu stendur.

Skoðunarferðir frá Antalya, Side, Belek, Incekum og Alanya-svæðinu

Afslappandi sigling, dekur í tyrknesku baði og sjóræningjasigling
með Kapteini Nemo.

Lestu meira...