Víííí... haltu þér fast í sundhringinn!Stærsti vatnsskemmtigarðurinn

Renndu þér æpandi niður okkar allra svakalegustu vatnsrennibrautir!

Hér stígur þú inn í vatnaveröld sem allir rennibrautaaðdáendur munu elska. Hér eru allskonar mismunandi vatnsrennibrautir – langar, stuttar, brattar og snúnar ásamt hlykkjóttum, göngum og búmerang! Við erum með nokkra stærstu vatnsskemmtigarðana við Miðjarðarhafsins með allt að 31 vatnsrennibraut – þorir þú?

Valin hótel með svakalegustu vatnsskemmtigarðana:

Besti strandklúbburinn

Vatnaafþreying í fremstu röð með æðislegt útsýni yfir hafið

Strandklúbbarnir breiða úr sér á ströndinni og bjóða upp á vatnsrennibrautir, sundlaugar, aðstöðu til íþróttaiðkunar og veitingastaði. Fyrir þá sem vilja taka því rólega eru hér einnig sólstólar og sólhlífar – allt saman með útsýni yfir sjóinn.

Okkar bestu strandklúbbar:

Uppáhald þeirra yngstu

Fullt af fjöri fyrir mikilvægustu gesti okkar

Minnstu ferðalangarnir munu elska frábæra vatnaafþreyinguna, vatnsrennibrautirnar, öldusundlaugarnar og rólegar árnar. Hér eru grunnar laugar, svolítið minni vatnsrennibrautir, sjóræningjaskip og klifurgrindur í laugunum.

Valin uppáhald þeirra yngstu: