„Minnst á Íslandi – stærst í heiminum”

Hjá Nazar lítum við á okkur sjálf sem fjölskyldu og gestir okkar eru hluti af fjölskyldunni. Við leggjum áherslu á að gestir okkar upplifi einstaka og innihaldsríka ferð. Smæð okkar gefur okkur möguleika á að líta á gesti okkar sem einstaklinga en ekki sem eina stóra heild. Við erum full af barnslegum eldmóð þegar kemur að því að þjónusta og að gestir okkar upplifi eitthvað nýtt.

 

Okkar takmark er að finna  í slagorði okkar:

„Lúxusfrí fyrir alla”

Við lofum gestum okkar öðruvísi ferð og dvöl á hótelum sem aðeins gestir Nazar geta ferðast til. Engir aðrir á norðurlandamarkaði bjóða upp á sömu hótel og við (í pakkaferðum).

 

Það sem er einkennandi fyrir Nazar:

  • „Allt innifalið”
  • Hótel staðsett við ströndina
  • Umfangsmikið sundlaugasvæði og vatnsleikjagarðar
  • Íslenskir barnaklúbbar á ákveðnum hótelum
  • Fjölskylduherbergi og svítur fyrir að minnsta kosti fjóra.
  • Hótel með gesti frá Norðurlöndunum í meirihluta