1. Persónuupplýsingarnar þínar eru öruggar hjá okkur!

Við hjá Nazar ábyrgjumst að allar þær upplýsingar sem þú gefur okkur eru öruggar. Til að skrá þig verðum við að hafa nafn, heimilisfang, fæðingardag ásamt upplýsisingum um greiðslufyrirkomulag. Kerfið okkar SSL (Secure socket layer) dulkóðar allar upplýsingar svo enginn annar getur nálgast þær, þótt þær séu á internetinu.

Við ábyrgjumst að enginn þriðji aðilli hefur aðgang að þínum upplýsingum. Við gefum eða seljum engum öðrum þínar upplýsingar. Við förum alltaf eftir lögum um persónuupplýsingar.

2. Hvernig er þessi vefsíða byggð?

Þessi vefsíða er sköpuð með Typo3. Með því að nota Typo3 getum við haldið síðunni uppfærðri með nýjustu fréttum en samt verið örugg um að innihaldið og linkar séu í lagi.

3. Hvaða skjáupplausn mælum við með?

Þessi síða er best þegar skjáupplausnin er 1024x768 eða hægri, með Internet Explorer 7 eða nýrri, Mozilla Firefox, Apple Safari og Google Chrome.

4. Hvað er cookies?

Cookies eru notaðar til að bjóða notandanum betri þjónustu. Cookies eru meðal annars notaðar til að safna tölfræði um hverja vefsíðu. Það getur aðstoðað við allt frá því að hafa síðunum raðað þannig að það þjóni skoðandanum best, að því að við vitum hvenær þjónustuverið þarf að vera best mannað. Cookies getur líka hjálpað til við að vita hvort þú hefur heimsótt síðuna áður, svo við getum boðið þér upp á betri þjónustu.

Margir auglýsendur nota cookies til að passa að þú þurfir ekki að horfa á sömu banner auglýsingarnar aftur og aftur. Svona Cookies vistast á tölvunni þinni þar til annaðhvort þú eða netþjónninn eyðir þeim út.

Ef þú vilt ekki að Cookies vistist, þá getur þú sjálf/ur tekið þær út af tölvunni þinni.

5. Hvernig notar þessi vefsíða cookies?

Þessi vefsíða notar cookies meðal annars til að sjá hvað lesendurnir skoða á síðunni, tölfræði varðandi heimsóknir og einnig til að notendur geti skráð sig inn. Við virðum einkalíf notendans og vistum engar upplýsingar um hann, en tölfræði varðandi síðuna okkar er mikilvæg til að við getum þróað síðuna þannig að hún henti notendandum sem best.

6. Þarf ég að hafa JavaScript?

Já, til að geta notað síðuna sem best þarftu að hafa JavaScript. Þú getur lesið meira undir "Hjálp", eða á þínum vafrara.