Hótelflokkarnir okkar gera valið auðveldara fyrir þig

Nazar collection hótelin bjóða upp á öll þau þægindi, skemmtun og afþreyingu, sem fjölskylda þarf í sínu fríi – og auðvitað er ,,allt innifalið"

Bókarðu á einu af okkar Premium Collection-hótelum, færðu eitt af allra bestu hótelum Nazars.

Í þessum flokki finnur þú stórt úrval strand- og borgarhótela.

frá
frá

Nazar Collection

Uppáhald fjölskyldunnar með Nazar eigin
barna- og unglingaklúbbum.

Nazar Collection er samheiti yfir okkar eigin hótel, þar sem flestir af okkar gestum velja að búa. Á þessum hótelum bjóðum við upp á alhliða fararstjóraþjónustu en einnig erum við með sundskóla, dansskóla, sjóræningjaklúbb og unglingaklúbb. Hótelin eru með háan staðal og hafa góða aðstöðu fyrir alla fjölskylduna, eru staðsett á ströndinni, hafa stóra sundlaugagarða og vatnsrennibrautir – kjörinn staður fyrir fjölskyldufrí fyrir jafnt stóra sem smáa!

Nazar collection hótelin bjóða upp á öll þau þægindi, skemmtun og afþreyingu, sem fjölskylda þarf í sínu fríi – og auðvitað er ,,allt innifalið". Hótelin eru öll 4-5 Nazar Collection , sem þýðir að þessi hótel hafa ekki sama lúxus-yfirbragð sem Premium Collection hótelin hafa, en þetta er einnig hægt að sjá á verðunum.

Allt þetta er innifalið í Nazar Collection

Allt Innifalið

Fjölbreytt úrval af ”allt innifalið” með girnileg hlaðborð, snarl, drykki og ís.

Vatnsskemmtigarðar

Hérna eru margar vatnsrennibrautir í öllum stærðum og margar sundlaugar að velja úr.

Fjölskylduherbergi

Í fjölskylduherbergi fyrir allt að 8 manns getur öll fjölskyldan búið saman.

Wipeout

Á Pegasos Royal og Pegasos Resort er skemmtileg wipeout braut við hótelströndina.

Nazar börn

Hér bjóðum við upp á skandinavíska barnaklúbba, sundskóla, dansskóla og einnig unglingaklúbb.

Okkar bestu myndbönd

Fáðu innblástur af því að horfa á myndbönd frá spennandi hótelum okkar.

Allt Innifalið

Fjölbreytt úrval af ”allt innifalið” með girnileg hlaðborð, snarl, drykki og ís.

Vatnsskemmtigarðar

Hérna eru margar vatnsrennibrautir í öllum stærðum og margar sundlaugar að velja úr.

Nazar börn

Hér bjóðum við upp á skandinavíska barnaklúbba, sundskóla, dansskóla og einnig unglingaklúbb.

Fjölskylduherbergi

Í fjölskylduherbergi fyrir allt að 8 manns getur öll fjölskyldan búið saman.

Wipeout

Á Pegasos Royal og Pegasos Resort er skemmtileg wipeout braut við hótelströndina.

Okkar bestu myndbönd

Fáðu innblástur af því að horfa á myndbönd frá spennandi hótelum okkar.

frá

Premium Collection

Okkar helstu lúxushótel!

Bókarðu á einu af okkar Premium Collection-hótelum, færðu eitt af allra bestu hótelum Nazars. Flest hótelin eru þar fyrir utan fallegustu og glæsilegustu hótel Miðjarðarhafsins, og þú getur aðeins ferðast til þessara hótela með Nazar. Á Premium Collection geturðu reiknað með lúxus fyrir alla fjölskylduna með töfrandi matarupplifun, frábærri þjónustu og stórt úrval af afþreyingu fyrir börn og fullorðna.

Öll hótelin hafa 5 Premium Collection Premium Collection sem þýðir, að þetta eru ,,allt innifalið" hótel í algjörum hæsta flokki. Óskarðu eftir íslenskri barna afþreyingu, mælum við þó með Nazar Collection hótelunum.

Premium Collection

Okkar helstu lúxushótel!

Bókarðu á einu af okkar Premium Collection-hótelum, færðu eitt af allra bestu hótelum Nazars. Flest hótelin eru þar fyrir utan fallegustu og glæsilegustu hótel Miðjarðarhafsins, og þú getur aðeins ferðast til þessara hótela með Nazar. Á Premium Collection geturðu reiknað með lúxus fyrir alla fjölskylduna með töfrandi matarupplifun, frábærri þjónustu og stórt úrval af afþreyingu fyrir börn og fullorðna.

Öll hótelin hafa 5 Premium Collection Premium Collection sem þýðir, að þetta eru ,,allt innifalið" hótel í algjörum hæsta flokki. Óskarðu eftir íslenskri barna afþreyingu, mælum við þó með Nazar Collection hótelunum.

Allt detta ingår i Premium Collection

Allt Innifalið

”Allt innifalið” í hæðsta gæðaflokki með mismunandi a la carte veitingarstaði að velja á milli.

Vatnsskemmtigarðar

Flest hótelin bjóða upp á mismunandi vatnsrennibrautir fyrir börn á öllum aldri.

Fjölskylduherbergi

Premium hótelin bjóða upp á glæsilega herbergi fyrir allt að 6 manns.

Golf

Hótelin okkar í Belek bjóða upp á tækifæri til að spila golf á nokkrum af flottustu golfvöllum Tyrklands.

Herbergi með sundlaug

Ekki slæmt að geta stungið sér í morgunsund frá eigin verönd áður en farið er í morgunmatinn.

Í form í fríinu

Ef þig langar að komast í form í fríinu þá skaltu velja Premium, til að tryggja þér flottustu aðstöðuna.

Allt Innifalið

”Allt innifalið” í hæðsta gæðaflokki með mismunandi a la carte veitingarstaði að velja á milli.

Vatnsskemmtigarðar

Flest hótelin bjóða upp á mismunandi vatnsrennibrautir fyrir börn á öllum aldri.

Herbergi með sundlaug

Ekki slæmt að geta stungið sér í morgunsund frá eigin verönd áður en farið er í morgunmatinn.

Fjölskylduherbergi

Premium hótelin bjóða upp á glæsilega herbergi fyrir allt að 6 manns.

Golf

Hótelin okkar í Belek bjóða upp á tækifæri til að spila golf á nokkrum af flottustu golfvöllum Tyrklands.

Í form í fríinu

Ef þig langar að komast í form í fríinu þá skaltu velja Premium, til að tryggja þér flottustu aðstöðuna.

frá

Holiday Collection

,,Allt innifalið" hótel að þínu skapi!

Í þessum flokki finnur þú stórt úrval strand- og borgarhótela. Strandhótelin eru yfirleitt staðsett nálægt ströndinni og hafa góða aðstöðu fyrir börn eins og vatnsrennibrautir og alþjóðlega barnaklúbba, á meðan borgarhótelin eru oftast staðsett í miðbænum, nálægt verslunum, áhugaverðum stöðum og næturlífi. Það sem öll þessi hótel eiga sameiginlegt er að þar er „allt innifalið", sem felur í sér mat drykki og snarl. Bæði strand- og borgarhótelin eru þó valin með fjölskylduna í huga, en meira að segja á minnsta borgarhótelinu er sér barnalaug.

Við höfum gefið hótelunum í Holiday Collection 3-5 Holiday Collection Holiday Collection. Mörg af hótelunum halda góðum staðal þegar kemur að mat og aðstöðu, en ekki á sama stigi og á Premium Collection hótelunum. Óskarðu eftir íslenskum barnaklúbbi, mælum við með Nazar Collection.

Allt þetta er innifalið í Holiday Collection

Allt Innifalið

Fjölbreytt úrval af ”allt innifalið” þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Vatnsskemmtigarðar

Hér finnur þú hótel með úrval af vatnsrennibrautum fyrir stóra sem smáa.

Fjölskylduherbergi

Fjölskyldan getur búið saman á herbergjum fyrir allt að 7 manns.

Borgarhótel

Mörg borgarhótel í Alanya, Antalya og Kusadasi. Valið er þitt!

Herbergi með sundlaug

Í þessum flokki finnur þú nokkur hótel sem hafa herbergi með sundlaugum – það gerist ekki betra.

Í form í fríinu

Úrvalið á tækjum og lóðum er mismunandi svo þú skalt velja það hótel sem passar þér best.

Allt Innifalið

Fjölbreytt úrval af ”allt innifalið” þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Vatnsskemmtigarðar

Hér finnur þú hótel með úrval af vatnsrennibrautum fyrir stóra sem smáa.

Herbergi með sundlaug

Í þessum flokki finnur þú nokkur hótel sem hafa herbergi með sundlaugum – það gerist ekki betra.

Fjölskylduherbergi

Fjölskyldan getur búið saman á herbergjum fyrir allt að 7 manns.

Borgarhótel

Mörg borgarhótel í Alanya, Antalya og Kusadasi. Valið er þitt!

Í form í fríinu

Úrvalið á tækjum og lóðum er mismunandi svo þú skalt velja það hótel sem passar þér best.